Karen öflug í jafntefli gegn toppliđinu

 
Handbolti
21:11 12. FEBRÚAR 2016
Karen Knútsdóttir.
Karen Knútsdóttir. VÍSIR/STEFÁN

Íslendingaliðið Nice kom skemmtilega á óvart í franska kvennaboltanum í kvöld.

Þá gerði Nice jafntefli, 23-23, við topplið Metz sem er með yfirburðastöðu í deildinni en Nice er í fimmta sæti. Staðan í hálfleik var 11-11.

Karen Knútsdóttir var næstmarkahæst í liði Nice í kvöld en hún skoraði fimm mörk úr níu skotum.

Arna Sif Pálsdóttir skoraði eitt mark úr tveimur skotum fyrir Nice.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Karen öflug í jafntefli gegn toppliđinu
Fara efst