ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 05:00

Valdefling einstaklingsins

SKOĐANIR

Karen öflug í jafntefli gegn toppliđinu

 
Handbolti
21:11 12. FEBRÚAR 2016
Karen Knútsdóttir.
Karen Knútsdóttir. VÍSIR/STEFÁN

Íslendingaliðið Nice kom skemmtilega á óvart í franska kvennaboltanum í kvöld.

Þá gerði Nice jafntefli, 23-23, við topplið Metz sem er með yfirburðastöðu í deildinni en Nice er í fimmta sæti. Staðan í hálfleik var 11-11.

Karen Knútsdóttir var næstmarkahæst í liði Nice í kvöld en hún skoraði fimm mörk úr níu skotum.

Arna Sif Pálsdóttir skoraði eitt mark úr tveimur skotum fyrir Nice.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Karen öflug í jafntefli gegn toppliđinu
Fara efst