FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Hreinsanir hjá Man Utd: Schweinsteiger líklega á förum

SPORT

Kaiserslautern tapađi stigum í uppbótartíma

 
Enski boltinn
13:46 20. FEBRÚAR 2016
Jón Dađi í leik međ íslenska landsliđinu.
Jón Dađi í leik međ íslenska landsliđinu. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern gerðu 2-2 jafntefli við FC Heidenheim í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Arne Feick kom gestunum í Heidenheim yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik, en á níundu mínútu síðari hálfleiks jafnaði Markus Karl.

Það var svo Stipe Vucur sem virtist vera tryggja Kaiserslautern sigurinn stundarfjórðungi fyrir leikslok, en Heidenheim jafnaði í uppbótartíma. Robert Leipertz gerði markið.

Jón Daði spilaði allan leikinn fyrir Kaiserslautern sem er í sjöunda sætiu með 31 stig, en Heidenheim er í tíunda sætinu með 29.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Kaiserslautern tapađi stigum í uppbótartíma
Fara efst