KA fćr styrkingu frá Svartfjallalandi

 
Íslenski boltinn
17:30 10. MARS 2017
Bulatovic og Srdjan Tufegdzic, ţjálfari KA, handsala samninginn.
Bulatovic og Srdjan Tufegdzic, ţjálfari KA, handsala samninginn. MYND/KA
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

KA hefur samið við Svartfellinginn Darko Bulatovic um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Bulatovic, sem er 27 ára, er örvfættur bakvörður sem getur einnig leikið sem miðvörður og kantmaður.

Bulatovic hefur lengst af leikið í Serbíu. Síðast lék hann með Cukaricki og þar áður með Radnicki Nis.

Bulatovic á að baki 63 leiki í efstu deild í Serbíu og hefur spilað fyrir U21-landslið Svartfjallalands.

KA er nýliði í Pepsi-deild karla en liðið hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2004.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / KA fćr styrkingu frá Svartfjallalandi
Fara efst