Krefst þess að Hreiðar verði dæmdur í 12-15 ára fangelsi

Saksóknari krefst þess að Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings, verði dæmdur í tólf til fimmtán mánaða fangelsi. Hreiðar Már er ákærður fyrir umboðs- og innherjasvik vegna rúmlega hálfs milljarðs króna kúluláns sem hann fékk fyrir nýtingu á kauprétti á hlutabréfum í bankanum og tilfærslu bréfanna til einkahlutafélags í hans eigu.

47
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir