Mælt með sameiningu Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands

Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að sú staðreynd að Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands séu enn tvær aðgreindar, sjálfstæðar stofnanir sé vísbending um að Íslendingar hafi ekki dregið rétta lærdóma af banka- og gjaldeyrishruninu 2008.

93
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir