Hækka á hámarkshraða í 110km/klst í frumvarpi til nýrra umferðarlaga

Hámarkshraði verður hækkaður í 110 kílómetra á klukkustund, skylda til að stöðva á rauðu ljósi verður færð í lög og börnum yngra en 15 ára verður skylt að nota hjálma á reiðhjólum eða vespum. Þetta er meðal þeirra breytinga sem má finna í frumvarpi til nýrra umferðarlaga sem samgönguráðherra er að kynna þessa dagana.

404
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.