Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpunni

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands var rétt í þessu að ljúka tónleikum í Hörpu þar sem hún flutti Sinfoníu númer fimm eftir eftir Shostakovitsj og strengjaverkið Viatore eftir Pēteris Vasks. Hundrað ungmenni taka þátt á hverju ári en hljómsveitin hlaut viðurkenninguna Bjartasta vonin árið 2016.

66
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir