Einkalífið - Heiðar Logi Elíasson

Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar.

11672
0:29

Vinsælt í flokknum Einkalífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.