Ísland í dag - Eini réttarlæknirinn á Íslandi

"Þetta er mjög skemmtilegt starf. Það eru forréttindi að fá að skoða mannslíkamann með þessum hætti og svara þessum spurningum sem fyrir liggja; hvert var ástand manneskjunnar? Af hverju dó hún?" Í þætti kvöldsins kynnumst við réttarmeinafræðingnum Pétri Guðmanni Guðmannssyni sem nýlega hóf störf á Landspítalanum en íslenskur réttarlæknir hefur ekki verið í fullu starfi á spítalanum í um fimmtán ár.

13374
12:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag