Merkileg teikning af fljúgandi typpi frá 1870

Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli Samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins.

255
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir