Fyrirbyggja að mengun frá byggð berist í vatnið

Víðtækar aðgerðir eru komnar í fullan gang í Mývatnssveit sem miða að því að fyrirbyggja að mengun frá byggð berist í vatnið. Þannig er til dæmis verið að koma upp salernum í hótelum, sem nota 80 prósent minna vatn en venjuleg klósett og verður frárennsli úr þeim notað til uppgræðslu á Hólasandi.

2
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir