Mannréttindadómstóll Evrópu kemst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið á rétti tveggja íslendinga til réttlátrar málsmeðferðar

Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að íslenska ríkið hefði brotið rétti Styrmis Þórs Bragasonar til réttlátrar málsmeðferðar með dómi Hæstaréttar Íslands í svokölluðu Exeter-máli. Þá komst Mannréttindadómstóllinn að sömu niðurstöðu í máli Júlíusar Þórs Sigurþórssonar sem var starfsmaður Húsasmiðjunnar og hlaut dóm í Hæstarétti fyrir aðild sína að verðsamráði.

1
04:09

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir