Hin nýbakaði faðir Jógvan Hansen kíkti í kaffi og konfekt

Jógvan er nýbakaður faðir og var að gefa út Barnalög ásamt Friðriki Ómari. Það er nóg að gera, en hann gaf sér tíma og kíkti í kaffi og konfekt á Léttbylgjuna. Hann ræddi við Siggu Lund um allt milli himins og jarðar og tók að lokum Bahamas lagið víðfræga á færeysku. Hér er Skemmtilegt spjall á ferðinni.

7671

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.