Árlegt jóladagatal Slökkviliðsmanna er komið út. Pálmi og Hörður kíktu á Léttbylgjuna með eintak

Árlegt jóladagatal Heimsleikafara Slökkviliðsmanna Höfuðborgarsvæðisins er komið út og fer í sölu á morgun fimmtudag. Aldrei áður hafa strákarnir lagt eins mikið í verkefnið og mættu Pálmi og Hörður slökkviliðsmenn stoltir á Léttbylgjuna og færðu Siggu Lund fyrsta eintakið.

2946

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.