Hjartalæknir lætur drauminn rætast og gefur út plötu.

Helgi Óskarsson er hjartalæknir sem hefur starfað í USA í 25 ár. Tónlistin hefur honum alltaf verið hans áhugamál. Hann lét gamlan draum rætast fyrir ári síðan og gaf út plötu. Nýjasta platan hans Haustlauf kom svo út fyrir skemmstu, og má heyra lagið Skuggar af þeim geisladiski hljóma á Léttbylgjunni.

3060

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.