Sprengisandur: Frítt í strætó - raunhæf lausn?

Ingvar Mar Jónsson oddviti Framsóknarflokks í Reykjavík, Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata og Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalista ræða svokallaða láglaunastefnu, borgarlínuna og húsnæðismálin. Þau greina frá þeim málefnum sem á oddinum eru hjá sínum stjórnmálaflokkum.

1371

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.