Akraborgin- Rúmir 2 mánuðir í mót og engar tillögur liggja fyrir

Nefnd sem sett var saman síðasta haust og átti að leggja fram tillögur sem miðuðu að því að fjölga áhorfendum á fótboltaleikjum hér heima hefur aðeins fundað einu sinni og mun ekkert koma frá nefndinni áður en keppni á Íslandsmótinu hefst. Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta mætti um borð og fór yfir málið.

2268

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.