Sprengisandur: Sækist ekki eftir að verða varaformaður

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hyggst einbeita sér að utanríkismálum og stefnir ekki á formennsku innan Sjálfstæðisflokksins. Þá tjáir hann sig einnig um afstöðu sína hvað varðar stöðuna í dómsmálunum sem hefur verið áberandi í umræðunni.

1287

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.