Akraborgin- Arnór Ingvi: Síðustu 18 mánuðir erfiðir- hafa þroskað mig

Knattspyrnumaðurinn, Arnór Ingvi Traustason skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Malmö. Hann ræddi um erfiðan tíma hjá Rapid Vín og AEK og hvaða augum hann horfir til framtíðar.

1605

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.