Akraborgin- Gísli Þorgeir til Kiel: Draumur að spila undir stjórn Alfreðs

Handboltakappinn efnilegi, Gísli Þorgeir Kristjánsson skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við þýska stórliðið KIEL. Hann segir það hafa verið draumur sinn lengi að spila fyrir KIEL undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli kíkti um borð og ræddi um framtíðina og hversvegna móðir hans ætlar að fara með honum út.

1353

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.