Akraborgin- Hreiðar Levý: Væri rómantík í því að vinna aftur með Bjögga

Hreiðar Levý Guðmundsson hefur farið á kostum með Gróttu í upphafi tímabilsins í Olísdeildinni. Ef hann heldur áfram að spila eins og undanfarnar vikur má ætla að Geir Sveinsson, þjálfari landsliðsins fari að íhuga alvarlega að velja hann aftur í landsliðið.

2106

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.