Á annan veg

Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr nýrri íslenskri mynd, Á annan veg. Þetta er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir gerist upp úr 1980. Tveir ungir menn starfa við vegavinnu á afskekktum fjallvegum, handmála merkingar á malbik og reka niður tréstikur í vegkanta. Þeir hafa ekkert nema hvorn annan og tilbreytingalausa vinnuna – sem væri kannski allt í lagi ef þeim líkaði betur hvor við annan. Á annan veg er fyrsta mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.

25693
02:30

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir