Garður ástarinnar var í Múlakoti þegar langamma var ung

Kristján Már heimsækir Múlakot í Fljótshlíð, sem á sér merkan sess í menningar- og atvinnusögu landsins. Staðurinn geymir eitt elsta djásn íslenskra sveitagarða og þar var eitt fyrsta sveitahótel landsins. Þar var athvarf frægra listamanna og í garðinum voru forðum haldin rómantísk ljósakvöld. Á seinni árum hefur Fljótshlíðin orðið eftirsótt af þéttbýlisbúum sem margir hafa flutt heimili sín í sveitina.

4981
00:53

Vinsælt í flokknum Um land allt