Alfinnur álfakóngur - 8. þáttur

Einu sinni bjuggu álfar í miklum hól úti á landsbyggðinni. Hjá þeim ríkti sátt og samlyndi. Konungur álfanna hét Alfinnur en drottningin var dáin og kóngurinn átti enga ástvini nema Trítil litla son sinn. En dag nokkurn var friðurinn rofinn. Alfinnur og Trítill urðu að flýja að heiman og þá hófust hrakningar þeirra um veröldina.

Ævintýrið um Alfinn álfakóng kom fyrst út á íslensku árið 1929 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað.

Alfinnur álfakonungur er ein klassískra sagna hollenska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. Þetta er sígilt listaverk sem lesið er hér upp með myndum úr bókinni.

3675
06:16

Vinsælt í flokknum Alfinnur álfakóngur