Hip hop og Pólitík: Við erum ekkert á leið inní Evrópusambandið

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og Brigitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, voru gestir Kjartans Atla og Þorbjörns Þórðarssonar. Við erum ekkert á leið inní Evrópusambandið. Það eru tvær ástæður fyrir því. Önnur er sú að við uppfyllum engum skilyrðum til að gera það. Hin ástæðan er sú að Evrópusambandið er búið að loka og það er í svo djúpri kreppu, að það er ekki fýsilegt fyrir okkur að ganga inn að svo stöddu, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra

11298

Vinsælt í flokknum Hip hop og pólitík

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.