Kvikmyndahátið framhaldsskólanna - Hljóðheimur Arons

Framlag Borgarholtsskóla til kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna sem haldin verður laugardaginn 7. febrúar. Aron er ungur, heyrnaskertur drengur sem hefur lært að lifa með heyrnaleysinu með hjálp fjölskyldu og skóla, þó reyni oft á úthald hans og þolinmæði, segir í texta um myndina. Sara Alexía Sala Sigríðardóttir sá um leikstjórn, handrit, myndatöku og klippingu. Í myndinni koma fram Aron Dagur (Aron), Hafþór Harðarson (pabbi Arons) og Helga og Sara (kennarar).

4855
05:40

Vinsælt í flokknum Lífið