Sonur Siglufjarðar reisir við gamla síldarbæinn

Róbert Guðfinnsson, einn af sonum Siglufjarðar, er kominn heim með fúlgur fjár eftir tíu ára velgengni í útlöndum. Í þættinum „Um land allt“ lýsir hann milljarða uppbyggingu sem hann stendur fyrir í síldarbænum fornfræga. Hann reisir veitingahús, hótel, golfvöll og skíðasvæði en einnig líftæknifyrirtæki og áformar efnaiðnað. Hér má sjá fyrri þáttinn en sá seinni verður sýndur þriðjudaginn 8. apríl

20127
26:10

Vinsælt í flokknum Um land allt