Ísland í dag - Listahátíðin Sequences á fullri ferð

Markús Þór Andrésson sýnir okkur þau verk listahátíðarinnar Sequences sem eru á Hótel Holti, meðal annars eftir Magnús Sigurðarson, Ragnar Kjartansson, Hans Rosenström, Rebekka Erin Moran og Meriç Algün-Ringborg. Hann segir okkur einnig nánar frá hátíðinni sem teygir anga sína víða um borgina.

3963

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.