Boltinn: Einar Andri: "Hirðum toppsætið ef það verður í boði"

Karlalið FH í handbolta hefur verið á miklu skriði í N1 deildinni undanfarnar vikur og hefur liðið unnið sjö deildarleiki í röð. FH er nú fjórum stigum á eftir toppliði Hauka. Einar Andri Einarsson, þjálfari FH segir þó að fyrsta markmið liðsins sé enn að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni. Liðið er þó með annað augað á efsta sætinu.

1219
08:51

Vinsælt í flokknum Boltinn