100 ár síðan spænska veikin náði hámarki

Hundrað ár eru síðan spænska veikin náði hámarki sínu í Reykjavík en hátt í fimm hundruð manns létust vegna hennar. Af þeim eru tuttugu og fjórir grafnir í tveimur fjöldagröfum í Hólavallagarði. Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir líklegt að svo alvarleg flensa komi aftur upp og mikilvægt að hafa viðbragðsáætlun.

396
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir