Ísland í dag - Lögð í einelti í mörg ár

Hún var lögđ í einelti frà fyrsta og upp ì níunda bekk. Þegar hún var ađeins tíu ára langaði hana ekki ađ lifa lengur og byrjaði ađ skađa sig. Í Íslandi í dag ræðir Sindri viđ hina 25 àra gömlu Hólmfríđi sem þrátt fyrir ađ lifa góđu lífi í dag, er enn ađ takast à viđ æskuárin og biđur foreldra, kennara og aðra ađ vera vel à varđbergi nú þegar skólinn er farinn af stađ.

5111
09:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.