Frumvarp um frelsi einstaklinga til að ákvarða kyn sitt sjálft

Forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vetur sem fjallar um frelsi einstaklinga til að ákvarða kyn sitt sjálft, án þess að þurfa að fara í strangt mat á eigin heilbrigði. Formaður samtakanna 78 segir ferlið í dag tímafrekt og tafasamt en ný lög þýði að trans fólk geti fengið sinni kynskráningu breytt þegar það er tilbúið til þess sjálft og þurfi ekki í baráttuna við kerfið.

35
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir