Eðlisfræðilögmál að raunlaun geti ekki hækkað

Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri segir það eðlisfræðilögmál að raunlaun geti til lengdar ekki hækkað umfram framleiðniaukningu í hagkerfinu. Líklegt er að kaupmáttur sem fylgir launahækkunum verkalýðsfélaganna muni brenni inni í verðbólgu.

27
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir