Dæmdur í fangelsi fyrir brot gegn barnabarni

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013.

11
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.