Auka þarf vernd gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að kallað sé eftir því að málaflokkurinn verði tekinn föstum tökum, verkferlar bættir og endurskoðuð verði meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins.

69
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir