Trump hættir við heimsókn til Danmerkur

Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að hætta við opinbera heimsókn til Danmerkur er sögð gífurlegt áfall fyrir samskipti ríkjanna. Fyrrverandi forsætisráðherrar Danmerku eru æfir út í Bandaríkjaforseta. Ástæða þess að forsetinn hætti við heimsóknina er að Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði það ekki til umræðu að selja Bandaríkjunum Grænland.

2
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir