Hvalveiðar

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða kalli ekki á nein viðbrögð af sinni hálfu að svo stöddu. Ekki stendur til að fjölga þeim hvalategundum sem eru veiddar og þá er afstaða ráðherrans til hvalveiða almennt óbreytt en hann styður sjálfbærar hvalveiðar.

0
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir