Segir áhyggjuefni hvernig heilbrigðiskerfið sinni intersex fólki

Laura Carter, rannsakandi hjá Amnesty International, segir að það valdi miklum áhyggjum hvernig heilbrigðiskerfið á Íslandi sinni intersex fólki en það eru einstaklingar sem fæðast með líffræðileg kyneinkenni sem eru ekki dæmigerð fyrir karlmenn eða konur.

3
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir