Sameinuðu þjóðirnar stefna að minni plastnotkun

Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna ætla að minnka plastnotkun verulega fyrir árið 2030. Þetta var samþykkt á umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóoðanna sem lauk í gær í Naíróbí, höfuðborg Keníu. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að á þinginu hafi mikið verið rætt um svokallað hringrásarhagkerfi, þar sem litið sé heildstætt á framleiðslu, neyslu og endurvinnslu.

14
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir