Falsskjálfti upp á 3,7 stig

Jarðskjálfti upp á 3,7 stig, sem átti að hafa orðið suð-suðvestur af Þorlákshöfn klukkan rúmlega hálf fimm í morgun, og skráður var sem slíkur á heimasíðu Veðurstofunnar, reyndist vera svonefndur falsskjálfti.

0
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.