Aðalmeðferð í Aurum-málinu er hafin

Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í Landsrétti í morgun og er þetta í fjórða sinn sem málið er flutt fyrir dómstólum. Málið snýst um lánveitingar Glitnis til félagsins FS38 á árinu 2008 til að kaupa á hlut eignarhaldsfélagsins Fons í skartgripakeðjunni Aurum Holdings.

13
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir