Margir nemar lengur í leikskólanámi vegna fullrar vinnu samhliða

Kennarar þurfa að fá frið til að sinna námi sínu, segir varaformaður Kennarasambands Íslands sem telur að hugmyndir menntamálaráðherra um niðurfellingu námslána og launað lokaár muni auka aðsókn í nám. Meirihluti námsmanna á seinni stigum leikskólakennaranáms lýkur því á lengri tíma en fimm árum vegna fullrar vinnu með námi.

71
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir