Geðheilsuteymi taka til starfa í öllum landshlutum fyrir lok árs

Stefnt er að því að geðheilsuteymi verði tekin til starfa í öllum heilbrigðisumdæmum fyrir lok þessa árs. Heilbrigðisráðherra kveðst ekki óttast að erfitt verði að manna stöðurnar en alls verður 630 milljónum króna varið í að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu.

62
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir