Ný ríkisstjórn í Svíþjóð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, kynnti í dag nýja ríkisstjórn landsins. Afar erfiðlega gekk að mynda nýja stjórn en meira en fjórir mánuðir eru liðnir frá þingkosningum. Alls taka sex nýir ráðherrar sæti í stjórninni, fjórir úr flokki Jafnaðarmanna og tveir úr röðum Græningja.

2
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir