Novak Djokovich vann sinn annan risatitil

Serbinn Novak Djokovich vann sinn annan risatitil í röð og þann 14 á ferlinum þegar hann hafði betur gegn Juan Martin Del Potro í úrslitaleik Opna Bandaríska risamótsins í tennis í gær.

4
0:00

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.