Erfitt að mynda stjórn

Stjórnmálalandslagið í Svíþjóð er í óreiðu eftir þingkosningar gærdagsins. Blokk mið- og hægriflokka hefur farið fram á stjórnarmyndunarumboðið. Dósent í stjórnmálafræði við háskólann í Malmö segir að brjóta þurfi upp blokkir vinstri og hægriflokka ef mynda á ríkisstjórn án Svíþjóðardemókrata.

19
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir