Nemendur óhræddir við enskuslettur

Nemendur í íslensku við Háskóla Íslands eru óhræddir við að nota orð eins og að snooza, snappa eða chugga og segja að íslenskan sé í góðum málum. Tungumálinu er fagnað í dag í 23. sinn á Degi íslenskrar tungu.

46
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir