Fyrsta sinn sem Rose komst á toppinn

Englendingurinn Justin Rose komst í 1. sætið á heimslistanum í golfi í gær. Þetta er í 1. sinn sem Rose komst á toppinn og er 22. kylfingurinn sem nær þangað frá því að fyrst var farið að reikna út stig árið 1986.

6
01:06

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.