Hreiðar Már sýknaður

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sýknaður af ákæru um umboðssvik með því að hafa í ágúst 2008 látið Kaupþing banka veita einkahlutafélagi í sinni eigu 575 milljóna króna lán án þess að fá samþykki stjórnar bankans.

14
0:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.