Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda

Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Formaður verkefnastjórnar rammáætlunar segir framleiðslugetu vindmylla ekki skipta mestu máli heldur aukin hæð þeirra og umfang.

9
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir